logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Gjaldskrá

Gjaldskrá- Listaskóla Mosfellsbæjar tónlistardeildar

1. gr.

Skólagjöld í Listaskóla Mosfellsbæjar - tónlistadeild eru sem hér segir frá 1. ágúst 2017.

Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi við upphaf náms að hausti.
  • Fjölskylduafsláttur I er u.þ.b. 20% af næstdýrasta námi.
  • Fjölskylduafsláttur II er u.þ.b. 40% af þriðja dýrasta námi.
Skólagjöld   fullt gjald   afsl. I:   afsl. II 
hljóðfæranám 1/1 ( grunn - og miðnám )  103,716  82,973  62,230 
hljóðfæranám 1/1 ( framhaldsnám )  113,592   90,873    68,155 
hljóðfæranám 1/1 ( m. píanó framhaldsnám ) 128,796  103,037  77,278 
hljóðfæranám 1/2 ( grunn - og miðnám )  65,522  52, 417  39,313 
hljóðfæranám 1/2 (framhaldsnám )  72,001  57,600  43,200 
söngnám 1/1 ( m. píanói 15 mín., grunnnám )   113,592  90,873  68,155 
söngnám 1/1 ( m. píanói 30 mín., miðnám )  137,731  110,185  82,639 
söngnám 1/1 ( m. píanói 60 mín., framhaldsn.)  176,866  141,493  106,120 
söngnám 1/2 ( með píanói 15., grunnnám  71,848  57,478  43,108 
tónfræði eingöngu  37,150  29,720  22,290 
Suzukinám  77,957  62,366  46,774 
hljóðfæraleiga  10,555  10,555  10,555 
 

2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn


Mosfellsbæjar og gildir frá 01.08.2017

Hlutverk tónlistardeildarinnar er að efla almenna tónlistarfræðslu og gera öllum kleift að stunda nám í hljóðfæraleik og söng sem þess óska. Í skólanum er kennt á öll helstu hljóðfæri, auk söngnáms, en alls eru kenndar 17 námsgreinar við skólann.

 

Tilgangur með starfsemi hljómsveitarinnar er að gefa börnum í Mosfellsbæ kost á ódýru og skemmtilegu tónlistarnámi.
Skólahljómsveitin er rekin sem sjálfstæð eining en er hluti af Listaskóla Mosfellsbæjar.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira