logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fyrsti kennsludagur á nýju ári er þriðjudaginn 3. janúar.

03.01.2022 11:36
Listaskólinn óskar öllum gleðilegs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári. 
Kennsla í tónlistardeild Listaskólans hefst þriðjudaginn 3. janúar og vegna sóttvarnarráðstafana og fjölda smita í samfélaginu biðjum við foreldra og aðstandendur nemenda um að koma ekki inn í skólann án sérstaks leyfis og þurfa þá að bera grímu og virða tveggja metra nálægðarmörk. Börn fædd árið 2006 og síðar eru undanþegin grímuskyldu. 

Þrátt fyrir aukningu smita í samfélaginu í desember náði Listaskólinn með góðu skipulagi að halda 25 nemendatónleika sem allir tókust frábærlega vel og horfum við björtum augum á framtíðina og vonum að leysist vel úr þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir núna í janúar.

Hér fyrir neðan sjá myndir frá tónleikum sem haldnir voru í Leikhúsi Mosfellsbæjar í desember. 
 

 

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira