logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jólatónleikar Listaskólans 2022

02.12.2022 11:13

Nú eru nemendur og kennarar í óða önn að undirbúa jólatónleika en jólatónleikaröð Listaskólans hefst í næstu viku. 

Á hverju ári eru líklega yfir 70 skipulagðir tónleikar á vegum Listskóla Mosfellsbærar vítt og breytt og bæinn og þar fyrir utan koma nemendur fram og flytja tónlist á fjölda annarra viðburða innan bæjarins auk þess sem þeir taka þátt í hljómsveitum, strengjamótum, masterklössum og fleiru bæði innanbæjar sem og annarsstaðar. Framkoma á tónleikum er mjög mikilvægur hluti tónlistarnáms en tónlistarnám snýst ekki hvað síst um að þjálfast í að leika fyrir áheyrendur. 

Allir eru allir hjartanlega velkomnir að koma og hlusta á flutning nemenda og sjá má skipulag tónleika hér fyrir neðan, hvaða hljóðfæri leikið er á og hjá hvaða kennara þeir nemendur eru:

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira