logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Regnbogastrengir láta gott af sér leiða

17.05.2023 09:41

Regnbogastrengir léku á styrktartónleikum í Helgafellsskóla í maí. Safnað var fyrir Reykjadal og reiðnámskeiði fyrir fatlaða. Tónleikarnir voru hluti af Opnu húsi í Helgafellsskóla þar sem börn í skólanum létu gott af sér leiða og söfnuðu upphæð sem fer í þessi málefni.Selt var inn á tónleikana og það var mjög góð mæting.

Kennari regnbogastrengja er Íris Dögg Gísladóttir, fiðlukennari við Listaskóla Mosfellsbæjar.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira