Fréttasafn
2024
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, september, október.
2023
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, september, október, nóvember, desember.
2022
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.
2021
janúar, febrúar, mars, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember.
2020
febrúar, mars, apríl, júní, október, nóvember, desember.
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, desember.
2018
janúar, mars, apríl, október, desember.
2017
2016
Magnus Torfason útskrifast í fiðluleik úr Suzukideild
24.11.2023 18:46Magnús Torfason lék á fiðlu á útskriftartónleikum sínum þar sem hann lauk 8. og jafnframt síðustu Suzukibókinni. Þar með útskrifast Magnús úr Suzukinámi í fiðluleik frá Listaskólanum í Mosfellsbæ en heldur áfram í framhaldsnámi í fiðluleik við skólann.
Fyrst lék strengjatríó úr framhaldsdeild Listaskólans, skipað þeim Írisi Torfadóttur 1. fiðlu, Magnúsi Torfasyni 2. fiðlu og Selmu Elísu Ólafsdóttur Víólu, tríó eftir A. Dvorak (1.kafli: Cavati á og 2. Kafli Capriccio). Magnús lék þar á eftir Sónötu í E-moll eftir F.M Verachini Largo-Allegro von fouco, Minuet- Gavotte-Gigue.
Kennari Magnúsar er Vigdís Másdóttir fiðluleikari og undirleikari á tónleikunum var Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari.
Listaskólinn óskar Magnúsi innilega til hamingju með áfangann!