logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opnir tónleikar Listaskólans mánudaginn 4. mars

04.03.2024 16:18

Mánudaginn 4. mars gefst bæjarbúum tækifæri að mæta á tvenna opna tónleika á vegum Listaskólans. Eldri nemendur Listaskólans leika á tónleikum í Hlégarði kl. 17:00 og Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari og  kennari við Listaskólann mun leika verk eftir J.S. Bach á orgel Lágafellskirkju kl 18:00 og kynna orgelið í leiðinni.

Allir bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira