logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Forskóladeild stofnuð í Varmárskóla

18/01/22
Haustið 2021 var stofnuð forskóladeild við Listaskóla Mosfellsbæjar og hófst kennsla fyrsta forskólahópsins í Lágafellsskóla haustið 2021. Nú í janúar 2022 verður einnig boðið upp á forskólahóp í Varmárskóla fyrir 6 ára börn.
Meira ...

Fyrsti kennsludagur á nýju ári er þriðjudaginn 3. janúar.

03/01/22Fyrsti kennsludagur á nýju ári er þriðjudaginn 3. janúar.
Listaskólinn óskar öllum gleðilegs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári. Kennsla í tónlistardeild Listaskólans hefst þriðjudaginn 3. janúar og vegna sóttvarnarráðstafana og fjölda smita í
Meira ...

Listaskólinn heldur 25 tónleika á aðventunni

30/11/21Listaskólinn heldur 25 tónleika á aðventunni
Stór þáttur í námi nemenda Listaskólans er að koma fram á tónleikum og framundan eru 24 nemendatónleikar Listaskólans á aðventunni. Í ljósi smitvarna verður skipulagi tónleika háttað þannig að 8-14 börn koma fram á hverjum tónleikum og mega 2 gestir fylgja hverju barni.
Meira ...

Framhaldspróf Freys Hlynssonar

30/11/21Framhaldspróf Freys Hlynssonar
Sunnudaginn 28. nóvember hélt Freyr Hlynsson nemandi við Listaskóla Mosfellsbæjar glæsilega framhaldsprófstónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík. Tónleikarnir voru liður í framhaldsprófsáfanga Freys sem hafði áður leikið sömu efnisskrá fyrir prófdómara auk þess að sýna fram tilheyrandi á leikhæfni í tónstigum og tækniæfingum.
Meira ...

Framhaldsprófstónleikar Freys Hlynssonar

22/11/21Framhaldsprófstónleikar Freys Hlynssonar
Framhaldsprófstónleikar Freys Hlynssonar píanónemanda við Listaskóla Mosfellsbæjar verða haldnir í Dómkirkjunni á sunnudag, 28. nóvember kl. 15:00.


Meira ...

Myndlist og tónlist - Myndlistarsýning í Listaskólanum

18/11/21Myndlist og tónlist - Myndlistarsýning í Listaskólanum
Verk nemenda úr Mynlistaskóla Mosfellsbæjar sem sýnd voru í Norræna húsinu þann 9. nóvember sl. hafa nú verið sett upp í Listaskóla Mosfellsbæjar, Háholti 14, 3. hæð.
Meira ...

Ljós:myrkur - Mynd og tónleikar þriðjudaginn 9.11. kl. 18:00 í Norræna húsinu

09/11/21Ljós:myrkur - Mynd og tónleikar þriðjudaginn 9.11. kl. 18:00 í Norræna húsinu
Mynd og tónleikar með myndlistarskóla Mosfellsbæjar þriðjudaginn 9.11. kl. 18:00 í Norræna húsinu.
Meira ...

Listaskólinn heldur samspilstónleika í Fjölbrautarskóla Mosfellsbæjar

08/11/21Listaskólinn heldur samspilstónleika í Fjölbrautarskóla Mosfellsbæjar
Samspilstónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar verða haldnir í Fjölbrautarskóla Mosfellsbæjar þriðjudaginn 9. nóvember kl. 18:00.



Meira ...

Vetrarfrí og starfsdagur 25.-27. október

25/10/21
Vetrarfrí er í Listaskóla Mosfellsbæjar dagana 25. og 26. október og 27. október er starfsdagur. Engin kennsla verður í skólanum þessa daga.
Meira ...

Síða 8 af 14

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira