DAGUR LISTASKÓLANS 2024
22.02.2024 15:05Dagur Listaskólans verður haldinn laugardaginn 2. mars 2024
Í Tónlistardeild í Háholti verður opið hús kl. 11:00-13:00. Tónleikar verða í öllum stofum skólans og mun Myndlistarskólinn sýna myndverk á göngum skólans. Kaffi og súkkulaðikaka í boði.
Einnig verður opið hús hjá Leikfélagi Mosfellssveitar í Bæjarleikhúsinu milli 11 og 12 og gestum boðið að hlýða á opna æfingu hjá A og B sveit Skólahljómsveitarinnar í Hátíðarsal Varmárskóla milli 10 og 12