Rytmísk deild (popp/jazz)
Í rytmískri deild Listaskólans er kennt á eftirfarandi hljóðfær auk söngs:
- Rafgítar
- Rafbassa
- Kontrabassa
- Trommusett
- Píanó
- Söng
- Hljómsveitarstarf.
Hljómsveitarstarf rytmísku deildarinnar er frábær vettfangur fyrir nemendur til þess að kynnast öðrum nemendum skólans, ásamt því að öðlast færni í samspili, hlustun og sköpun. Nemendur geta valið um hálft eða heilt nám og þegar þeir hafa náð ákveðinni færni á hljóðfæri sín eða í raddbeitingu, býðst þeim að komast í hljómsveitarstarf og er raðað í samspilshópa.
Kennt er eftir aðalnámskrá tónlistarskóla (rytmísk tónlist) sem gefin er út af menntamálaráðuneytinu: