logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Foreldravika í Listaskólanum 2.-6. október 2023

25/09/23
Vikuna 2.-6. október er foreldrum boðið að koma í tíma nemandans til að fylgjast með og/eða ræða við kennarann um námið. Foreldrar geta á margan hátt stutt börn sín í tónlistarnáminu og er þá helst að nefna eftirfarandi þætti úr Aðalnámskrá tónlistarskóla, sem beint er til foreldra/forráðamanna:
Meira ...

Kennsla verður eftir stundaskrá á vegum Listaskólans, í Listaskólanum í Háholti og öllum grunnskólum á fimmtudag 28. september

25/09/23
Á fimmtuag 28. september er starfsdagur í grunnskólum bæjarins en við minnum á að kennsla fellur ekki niður í Listaskólanum og kennt verður eftir stundarskrá nemenda, bæði í húsnæði skólans í Háholti en einnig úti í grunnskólum.
Meira ...

Barnadjasshátið í Mosfellsbæ

22/06/23Barnadjasshátið í Mosfellsbæ
Í tilefni barnadjasshátíðar í Mosó sem haldin verður í fyrsta sinn helgina 22.-25. júní var unga tónlistarfólkinu boðið á Bessastaði. Hér sjáum við annars vegar allan hópinn og svo samspilshópinn Rokkbál stilla sér upp með Guðna forseta.
Meira ...

Skrifstofa Listaskólans verður lokuð vikuna 30.maí-2.júní

26/05/23
Skrifstofa Listaskólans verður lokuð vikuna 30.maí-2.júní vegna námsferðar starfsfólks. Opið verður dagana 5.-8.júní milli kl 13:00 og 15:00 fyrir
Meira ...

Skólaslit Listaskólans

23/05/23
Skólaslit Listaskólans fara fram í Hlégarði fimmtudaginn 25.maí kl. 17:00. Flutt verða blönduð tónlistaratriði og í lokin fá nemendur afhenta vitnisburði vetrarins.
Meira ...

Regnbogastrengir láta gott af sér leiða

17/05/23Regnbogastrengir  láta gott af sér leiða
Regnbogastrengir léku á styrktartónleikum í Helgafellsskóla í maí. Safnað var fyrir Reykjadal og reiðnámskeiði fyrir fatlaða. Tónleikarnir voru hluti af Opnu húsi í Helgafellsskól
Meira ...

Tónleikar samspilshópa Listaskólans verða í Hlégarði föstudag 12.5. kl. 20:00

11/05/23Tónleikar samspilshópa Listaskólans verða í Hlégarði föstudag 12.5. kl. 20:00
Fram koma samspilshópar úr tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar: Jazzkrakkarnir, Nettir Kettir, Gleym mér ei, Rokkbál, Lilja sól (gestir), Marsipan (gestir), Revolution. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!
Meira ...

Vortónleikaröð Listaskólans 2023 er hafin

09/05/23Vortónleikaröð Listaskólans 2023 er hafin
Vortónleikaröð Listaskólans 2023 er hafin en framundan eru 16 tónleikar auk ýmissra viðburða í bænum þar sem nemendur skólans koma fram og syngja eða leika á hljóðfæri. Allir eru hjartanlega velkomnir á tónleikana! Hér má sjá nánara tónleikaskipulag:
Meira ...

Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

19/04/23Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur
Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og föstudagur 21. apríl er starfsdagur í Listaskólanum. Ekki er kennsla þessa daga. Gleðilegt sumar kæru nemendur og foreldrar og takk fyrir veturinn!
Meira ...

Söngleikjatónleikar í Bæjarleikhúsinu

20/03/23Söngleikjatónleikar í Bæjarleikhúsinu
Söngleikjatónleikar verða haldnir í Bæjarleikhúsi Mosfellsbæjar þann 22. mars klukkan 17:00
Meira ...

Síða 2 af 13

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira